þriðjudagur, febrúar 22, 2005

I’m like Stevie Wonder but I can see things

Ekkert virðist ganga að fá internetið í herbergið til mín og þangað til skólinn byrjar í næstu viku halda blogginn áfram að standa á sér. Þýskukúrsinn er nefnilega ekki alveg á háskólalóðinni og ég nenni bara svo sjaldan að fara út í skóla til að sitja þar ein í tölvunni, allt of margir betri kostir í boði!
Í síðustu viku er ég til dæmis búin að fara á útimarkað og kaffihús með þýskukúrsnum, RISAstóra verslunarmiðstöð með Cat (meira að segja henni fannst hún stór, og hún er frá AMERÍKU), djamma smá, skokka, týnast, hanga, og já svo er ég búin ad horfa a nokkra þætti í 2.seríu af One Tree Hill. Er einmitt hérna á netkaffihúsi til að ná mér í meira til að horfa á (fleiri O.C og O.T.H)
Þessir þættir eru náttúrulega hreinasta unun að horfa á! O.C er meira uppáhalds mitt, en nýja One Tree Hill gefur fleiri fleiri kjánahrolla og jafnvel ENN fleiri en fyrri serían
Það er margt ótrúlega merkilegt við þessa nýju seríu. Allar nýju flétturnar og dramað. Dóp, lauslæti, spítalar, körfubolti, vonda ríka fólkið, fallega fólkið og góðu nördarnir... ahh þetta er allt svo yndislegt og lærdómsríkt.
Án þess ad kjafta neinu, þá er þarna eitt atridi eins og klippt úr raunheiminum. Þegar ein einkar fönguleg stúlka hyggst afklæðast fyrir framan Lukas og biður hann um að læsa hurðinni að herberginu sem þau eru í (note: gerist i partýi eftir svona prom ekkvað) Þá segist Lukas ekki vera tilbúinn og segist vera búinn að lofa sjálfum sér að vera ástfanginn næst þegar nokkuð slíkt gerist. Jájá svona er þetta! Maður er alltaf að heyra þetta, ég og mínar vinkonur erum alltaf að lenda í svipuðum aðstæðum. Strákurinn ekki tilbúinn og vill vera ástfanginn áður en hitiogsviti færist í leikinn! ammmm soneretta!
Eitt af því sem mér þykir líka merkilegt vid nýju seriuna, thad virdist vera sem einhver hafi stolid skonum hans Lukasar!!! Madurinn a bara sandala i thessari seriu!!!
Grey strákurinn.

Ég má nú reyndar varla við því að horfa á þessa þætti núna, svo uppfullt er líf mitt af unglingadrama. Ekki nóg með allt dramað sem fylgir því að eiga 21 árs gamla amríska vini sem eru komnir til Evrópu að rebellast og upplifa allar sínar afkáruðu hugmyndir um okkur evrópubúana, nei ekki nóg með það, heldur er ég sjálf að lenda í furðulegustu aðstæðum í þessu merkilega þjóðfélagi.
Bara um helgina lenti ég í nokkrum frekar furðulegum, en get ég þó bara sagt frá einu þeirra hérna. Í gær á leiðinni til Cat (býr í ghettoi Graz, alvöru ghettoi!!) byrjar ungur þeldökkur maður að tala við mig og eltir mig út úr lestinni. Vildi ólmur fá að kynnast mér og þar fram eftir götunum, þegar ég sagði nei takk þá ályktaði hann nottla það líklegasta... að ég væri racisti!!! YEP eimmmmitt, enginn önnur skýring! Hafna svona góðu tilboði frá manni sem elti mig úr lestinni!
Hann hætti nú samt ekki að elta mig sama hvað ég sagði honum að drulla sér í burtu, endaði svo með því að hann lofaði að fara ef ég myndi taka númerið hans! Ég gerði það en sagði ekki sjens á að ég myndi hringja... lokaorð hans voru “ohh you will baby, u will” eeuuuwwwwwwww.... hefði helst viljað gefa honum eitt mjög fast SLAP, en held það hefði bara komið mér í meiri vandræði.
Kannski óþarfi að taka fram að ég eyddi númerinu hans út tveim sekúndum síðar. Ógeðisógeð!

Fyrir utan þetta er lífið bara ennþá ljúft hérna. Ótrúlega gaman síðasta föstudag.
Bauð Rob og Cat í mat og þau komu með rauðvín með sér, 2 lítra hvort og ég var nýbúin að opna eina flösku. Cat varð eitthvað þreytt og “sofnaði” áður en við fórum á barinn, svo við Rob fórum bara tvö. Er að henda inn myndum frá því.
Síðasti dagurinn í þýsku á morgun frí svo fram á þriðjudag í næstu viku. Stefnan tekin á skifahren um helgina (annaðhvort í Slóveníu eða hérna í Schladming).
Hlakka SVO mikið til! Og líka að byrja í skólanum. Kominn tími til!

Jamm, verður ekki meira í bili.
Komment away!

miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Grüß Gott!

Austurrikjamenn eru ekki their netvaeddustu i heimi, svo eg kenni theim um bloggleysi mitt! Eg fekk psw i gaer, til ad nota tolvurnar herna i skolanum en er ekki enntha komin med netid heim. Einnig skilst mer (skil samt ekkert allt i thysku svo mer gaeti skjatlast) ad thad se EKKERT thradlaust net i skolanum!!!
Reyndar vita thaer ekkert allt of mikid herna a althjodaskrifstofunni, svo theim gaeti einnig skjatlast. MeggiMegg lysti Austurrikismonnum vel thegar hann skrifadi, eftir dvol sina i Vin, ad madur thyrfti ad skila inn umsokn i thririti ef manni langadi i eina 1/2 Coke. Eg veit ekki hvad eg er buin ad skrifa undir morg skjol, gera margar umsoknir og fara a milli hvad margra skrifstofa sidan eg kom hingad, en eg vona ad eg fari ad sja fyrir endann a thvi rugli!

Annars er thetta lif, skiptinemalif, alveg endalaust ljuft!
Skolinn byrjar ekki fyrr en 1.mars, en eg er nuna a thriggja vikna INTENSIV thyskunamskeidi. Eg var faerd upp um hop fyrsta daginn minn, sem er otrulegt thvi eg vissi hreinlega ekki ad thad vaeri til folk sem vaeri lelegra i thysku en eg!
For svo i mitt allra fyrsta thyskuprofid i gaer og gekk lika bara svona glimrandi vel... eg virdist thvi bara vera natural a tungumali astarinnar, sem er ju eins og allir vita thyska! ;)
Eg er bara halfan daginn i thysku, og heimavinnan nanast engin, svo restin af deginum fer i ymisskonar hangs. Rolt um thessa endalaust fallegu borg, hanga i matvorubudum, kikja adeins i H&M, kaffihusahangs med medleigjundunum, bjordrykkja med hinum skiptinemunum og ja, bara hvad svosem mig lystir!
Bjordrykkja er toluverd medal skiptinema. Ja, thetta gaeti komid ykkur a ovart, jafnvel of mikil fyrir litlu laulu sina! Eg afthakkadi pent bod um fygleri a manudaginn var, sokum ofthreytu! Ekki nogu mikill dugnadur thad.
Fyrstu helgina mina thekkti eg engann herna, en for a sma djamm med Corrinu (austurriski medleigjandinn) og vinkonu hennar. Kiktum vid a eitthverja Dragkeppni sem var nu frekar slopp og nadi eg ad sjokkera einhverja homma tharna med biraefni og nedanbeltishumor = their eeeeeeeeelskudu mig! :)
2.djamm var svo a FaschingsDienstag, sem er svona blanda af Öskudegi og bolludegi.
Allir eta ogrynnin oll af Krapfen (svona eins og vinarbollur) og ad degi til klaeda krakkar sig i grimubuninga og fara i skrudgongu. Um kvoldid fara svo allir hressir fullordnir i buning og skella ser a fylleri a einum af utiborunum sem borgin hendir upp. BRILLIANT! :) Eg var thvi midur ekki latin vita af thessu m fyrirvara svo eg nadi ekki ad vera toff i buning! Rob, irskur bekkjarfelagi minn, var tho mjooog hress og baud mer i ponnukokur heim til sin (thessi dagur er vist Pancake Tuesday a Irlandi) og svo forum vid i baeinn med nokkrum vinum hans. Hann og tveir adrir bjuggu til klarlega bestu buningana : Guinnesbjordosir :) Good times (gleymdi reyndar ad henda inn myndum fra thvi kvoldi, en thaer koma a.s.a.p)
Sidastlidin helgi var lika uppfull af djammi og voru allir frekar thunnir i skolanum a laugardaginn, en letu thad ekki aftra ser fra thvi ad kikja i meira rugl um kvoldid. Mexico var thema kvoldsins. Eg for heim til Annie og eldadi burritos fyrir okkur, Cat(USA) og tvo spanverja. Vid Cat forum sidan heim til Daniels fra Astraliu thar sem vid forum i einhverja erlenda drykkjuleiki og helltum i okkur Tequila. Rulludum sidan thadan a Kulturhauz og hittum fleiri skiptinema i trylltan dans og sveitta stemmingu.

En nuna, minir kaeru vinir, er eg buin ad eyda allt of miklum tima i tolvunni.
Farin heim ad borda og kikja svo a Studentheimabend, 1 evru bjor a midvikudogum a husbarnum thar sem Rob og Annie bua.

Thangad til naest...

Lifid heil, lifi ljosid und viel Spaß!

þriðjudagur, febrúar 15, 2005

MYNDIR

loksins loksins loksins náði ég að uploada fullt af myndum!
OG ég LOFA bloggi á morgun :D

Tjékkit ... Áslaug in Graz

miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Ich bin in Graz!!!

Hallo hallo

LOKSINS kemst eg a netid! og er buin ad eyda ollum timanum minum a msn svo eg a bara nokkrar min eftir. Jamm er a internetcafe thar sem ad eg er ekki enntha buin ad naela mer i password f netdi upp i skola. Svoldid glatad ad hafa ekki netid "heima".
Var alveg buin ad skrifa blogg i word skjal i tolvunni minni, um London og svona first expression af Graz, en i stadinn faid thid blogg skrifad i flyti svo frasognin verdur eflaust eilitid kaotisk.

London var bara ekkert nema kosyheit ut i gegn. Hefdi alveg verid til i ad vera eftir thar, serstaklega eftir ad hafa slegid personulegt met, bodid a deit cirka halftima eftir komuna thangad! :) hehe ekki slaemt! OG pilturinn sa arna var lika svona assskoti myndarlegur! EN eg akvad nu samt bara ad eyda thessum stutta tima sem eg hafdi tharna med Francis og Tryggva (memmer i stjornmalafr.) enda eru their ofsa skemmtilegir og alls ekki omyndarlegir :)
Labbadi, bordadi, drakk, spjalladi og hafdi thad afskaplega gott m theim.

For svo fra London a fostudagsmorgninum, a leidinni ut i lest datt svo annad f******** hjolid af nyju ferdatoskunni minni (hefdi ekki att ad kaupa odyrari toskuna!) svo eg nadi mer i Taxa sem kom mer ut Stanstead f smotteris pening thvi hann vorkenndi mer svo (og hann var ad klara vaktina sina)

Eniveisss... timinn minn erad klarast.
Kem m annad blogg a.s.a.p um lifid i fallegufallegu Graz, thyskunamskeid, Guinnesbjora og astaeduna fyrir thvi afhverju eg er m dash af thynnku i farteskinu nuna.

og ja, var ad fa mer austurriskt numer, oll sms vel thegin og ad sjalfsogdu hringingar einnig

Mein Rufnummer ist 00436503204873

tchuuuussss

miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Babe I'm gonna leave you...

alltílag'bleeeeeeeeeeeeeeeessssssssssssss

Heimilisfang í Graz:
c/o Elisabeth Singer
Morellenfeldgasse 39/1/5
A-8010 Graz
Österreich (held þeir skilji líka ef þið skrifið Austria) :)

Verð komin þangað á föstudaginn.... þangað til, chill í London.

Loffjú ól longtime


bye bye, au revoir, auf wiedersehen, turulu.... chingdoudeee

þriðjudagur, febrúar 01, 2005

Stressedístreeeesss

Maður er bara við sama heyðgarðshornið og geymir ALLT stress fram á síðustu stundu!
Er búin að vera endalaust róleg undanfarna viku, út að borða annan hvern dag með góðum vinum, vinna, fara á skíði og í sund, fá mér í glas.... pretty much bara hafa það assskoti gott! SVO allt í einu núna er ég að fatta hvað maður þarf að gera endalaust mikið áður en maður "flytur" til útlanda! sjææææse!
Í fyrsta lagi þá er mér alls ekkert nógu vel við að pakka!
Alveg óþolandi að mega til dæmis ekki taka alla bolina mína með mér, ég veit alveg að ég nota suma bara ööörsjaldan eða nánast aldrei, en ég vil hafa möguleikann fyrir hendi sjáðu til! Og að þurfa að eyða plássi í óþarfa vesen eins og rúmföt og handklæði! rrrrugl! Skíðaátfittið er líka að taka aaaaaaaaðeins of mikið pláss (en var að sjálfsögðu í forgang ofan í tösku).

Hef ekki tíma í bloggrugl, svo ég læt þetta gott heita.
Vildi bara minna á mig og gefa loforð um bloggdugnað á næstu dögum, allavega þegar ég verð komin til Graz

á meðan kíkið þið bara á myndir frá því um helgina...
Óðinn hennar Betu bauð í 25 ára afmælispartey og veit ég ekki til þess að nokkur maður hafi verið neitt annað en rúllandi á leið þaðan út!
Takk fyrir mig Beta og Óðinn! :D
(bætti líka við myndum í Trabant albúmið... sveiiittum myndum sem gleymdust síðast!)

Held ég kíki á eins og einn OC-þátt til að róa mig niður...