laugardagur, júní 18, 2005

Íslendingafélagid i Graz med grídarlegt glens og gaman á 17.júní

gaeti verid fyrirsognin i Séd&heyrt, fyrir fréttina af 17.júní gledinni í Graz.

Fór í fyrsta og eina prófid mitt hér og skrifadi thad ad sjálfsogdu a íslensku, svona i tilefni dagsins. Íslendingafélagid í Graz for svo í skrúdgongu beinustu leid heim til Annie og song fyrir hana haehó og jibbíjeij, thjódsonginn og fleira hressandi, Íslendingafelagid hélt thar uppi gridarlegri thjódhátidarstemmingu sem faerdist svo yfir i loka erasmus partýid. Thar hyllti mannskapurinn íslenska fánann og nokkrir útvaldir fengu mynd af sér med thví fína flaggi.

Annie fékk inngongu í Íslendingafelagid eftir ad hafa logid til um thjóderni og svarad spurningum útlendinga um Ísland af mikilli faerni ... félagid hefur thví tvo medlimi innanbords í dag.

Vonandi var 17.júní-inn ykkar jafn skemmtilegur og minn.

Myndir komnar!