þriðjudagur, apríl 12, 2005

Sveitt eins og brefberi...

eftir lestur sidustu daga!
Til allra lukku er solin og sumarid farid i sma pasu a medan eg sit sveitt vid skrifbordid og les heilu lagabalkana og i rauninni allt sem eg kemst yfir i.s.v. Bradabirgdastjorn Sameinudu thjodanna i Kosavo (UNMIK).
Eg nefnilega skradi mig i UN-simulation kurs, thvi eg helt thad yrdi svo hressandi ad fara i frikeypis skemmtiferd til Lublijana. Thau UN-simulation sem eg hef heyrt af hingad til hafa nefnilega snuist um hressandi politiska umraedu og svo ja, djamm!
Thar sem ad eg er skiptinemi reyni eg nefnilega ad velja frekar easy-going kursa sem heimta ekki of mikid af minum tima og gefa helst eitthvad skemmtanagildi.
Lysingin a thessum kurs hljomadi thvi ekkert fjarri lagi.
5 ECTS einingar fyrir ad maeta 3x 3 tima og svo 2 daga i Lublijana
+ eitt hopverkefni.

En eg hlyt ad hafa gleymt ad lesa sma letrid thar sem stod sennilega "en inn a milli thurfid thid ad lesa hellings helling af erfidum lagatexta, hluta a thysku, og vera almennt vel ad ykkur i evropskum logum" uffhhpuffhhh

Reyndar verd eg ad vidurkenna ad vid hofdum alla paskana til ad lesa thetta efni... en eins og thid vitid eyddi eg minum paskum i olpunum vid einhverja allt adra idju en lestur!

Thad var reyndar komid svo, um tvoleytid i nott, ad eg var virkilega farin ad hafa ahuga a thvi sem eg var ad lesa! Gott ad eg er ekki med netid heima, tha hefdi eg sennilega farid ad leita mer ad enn meiri upplysingum um Kosovo og eiginlega bara strid almennt. Thess i stad fekk eg Sanju, medleigjanda minn fra Bosniu, i umraedur um stridid i hennar heimalandi... thegar mamma hennar fludi ur landi med hana og brodur hennar og settist ad i Thyskalandi, en thad er allt onnur saga sem eg geymi til betri tima.

Ad verda of sein i 3 tima setu i UN kursinum, vonandi man eg eitthvad af thessu 3 vikna efni sem eg las a 2 dogum!

chiao