fimmtudagur, mars 17, 2005

Sol og sumarylur... i mars?

Ja hate me all you want! Sa thad a mbl ad thad se farvidri og skitakuldi heima!
Sigga Dogg sa ruslatunnu radast a bil og mamma sagdi ad vetur konungur vaeri ad gera allt vitlaust.

Hvernig vaeri tha ad eg segdi ykkur hvernig stemmingin i Graz er? :)
Fyrir um tveim vikum sidan: Tha for eg ekki ur husi an thess ad vera i ulpu, med hufu og vettlinga, allt var a kafi i snjo, eg svaf med teppi og saeng og hita a ofninum og hlakkadi til ad fa mer eitthvad heitt ad drekka eftir skola.
Nuna: Folk situr uti a kaffihusum, uti fyrir utan skolann i solbadi, solgleraugu er naudsynlegur fylgihlutur, eg rolti i skolann adan a stuttermabolnum en var samt otrulega heitt, langar i eitthva iiiiskalt og get ekki hugsad mer ad sitja i kennslustofu i einn og halfan tima!

HVAD VARD UM VORID????

Ja eg veit, thetta er kannski vor a theirra maelikvarda 17 stiga hiti og sol!

Verd ad thjota nuna... timi e fimm minutur!

Naesta blogg verdur svo fra Wagrain :)
3 vikur ad kenna a skidi :) SWEET!

Schöne Grüß og happy St.Patricks day!

Aslaug